Sport

Fergu­son hafi átt leyni­legan fund í Lundúnum

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri og goðsögn í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er sagður hafa fundað með Dougie Freedman, yfirmanni knattspyrnumála hjá Crystal Palace, varðandi þrjá leikmenn félagsins sem Manchester United er sagt á höttunum eftir.

Enski boltinn

Loðin yfir­lýsing UFC á elleftu stundu vekur furðu

Yfir­lýsing UFC-sam­bandsins, þess efnis að ekkert verði af á­ætluðum blaða­manna­fundi bar­daga­kappanna Conor McGregor og Michael Chandler í Dublin seinna í dag, hefur vakið furðu og á­ætla margir að bar­dagi kappanna, sem fara á fram í Las Vegas seinna í mánuðinum, sé nú í upp­námi.

Sport

„Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“

Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri.

Sport

Dag­skráin í dag: Risa­slagur í Bestu deildinni

Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals.

Sport